1.3.2008 | 21:29
Fréttir 1.3.
Ţađ er ljóst ađ ţađ verđur vandalaust ađ njóta lífsins hér í Húnaţingi um helgina ţví auk Ís-landsmótsins verđur veitingastađurinn Potturinn og pannan á Blönduósi međ tilbođ á ţriggja rétta máltíđ frá kl. 11-22 föstudag til sunnudags og einnig leikur hljómsveitin Haldapokarnir fyrir gesti frá 23-03 föstudags og laugardagskvöld, ađgangseyrir kr. 1.000.
Ţeir sem ţurfa á gistingu fyrir hross ađ halda eru beđnir ađ hafa tímanlega samband viđ Tryggva í síma 8981057, eđa Jakob Víđi í síma 8940118.
Veitingasala og salerni verđa á stađnum og einnig í Félagsheimilinu Dalsmynni stutt frá.
Minnt er á ađ ekki verđur posi á stađnum fyrir ţá sem eiga eftir ađ greiđa skráningagjöld eđa ćtla ađ kaupa veitingar.
Ísinn er magnađur og ekkert nema meiriháttar náttúruhamfarir geta breytt ţví, einnig er veđurspáin feikigóđ.