6.3.2008 | 14:44
Fréttir 6.3.
Heildar skráningar eru 132 talsins og eru endanlegir ráslistar birtir hér fyrir neđan.
Dagskráin hefst kl. 11 stundvíslega á B-flokk síđan A-flokkur og endađ á tölti.
Ísinn er 50-60 cm ţykkur, hreinn og sléttur.
Veđurspáin segir nánast logn og frostlaust á laugardag ţannig ađ ţađ ćtti ekki ađ vćsa um menn og hross á vatninu.
Áhugafólk er hvatt til ađ mćta og sjá fullt af stóglćsilegum hrossum og ţar af mikiđ af háttdćmdum keppnis og kynbótahrossum á ţessu sterkasta ísmóti vetrarins.