Fćrsluflokkur: Bloggar

Svínavatn-2009

Stofnuđ hefur veriđ síđan svinavatn-2009.blog.is og verđa upplýsingar um ţađ mót birtar ţar fljótlega. En eins og tilkynnt var á síđasta móti á Svínavatni verđur ţađ haldiđ 7. mars, laugardaginn í 10.viku ársins eins og vant er og verđur framvegins.

Ţakkir

 

Eftirtöldum ađilum sem gerđu okkur kleyft međ fjárframlögum og ýmiskonar öđrum framlögum og stuđningi ađ halda stórglćsilegt Ís-landsmót á Svínavatni síđastliđinn laugardag viljum viđ fćra okkar bestu ţakkir.

 Landsvirkjun   

 Húnavatnshreppur

Hestar og Menn   

                 

Verkfrćđistofan Ferill                   

Kjarnavörur                                       

Kaupţing    

                                            

SAH afurđir

Ferđaţjónustan Hofi

Blönduósbćr

Krákur

Potturinn og pannan, Blönduósi

Rarik

Sorphreinsun VH

Vörumiđlun  

Einnig kćrar ţakkir til allra keppenda, áhorfenda og ekki síst til starfsmanna sem allir lögđu til vinnu og margskonar ađstođ endurgjaldslaust.

  

Hestamannafélögin Neisti og Ţytur.


Lokaorđ

Nú er lokiđ Ís-landsmóti á Svínavatni. Ţađ er samdóma álit ţeirra sem mótinu komu ađ vel hafi tekist til, frábćr hross, gott skipulag, ísinn góđur og veđriđ ágćtt, en tvennt ţađ síđastnefnda ber ţakka ćđri máttarvöldum og mega ţeir sem eru í góđu sambandi viđ ţau skila bestu kveđjum.

Einnig kćrar ţakkir til allra ţátttakenda, gesta og ekki síst starfsmanna sem allir lögđu til vinnu og ýmiskonar ađstođ endurgjaldslaust.

Myndir frá mótinu eru komnar inn á neisti.net og lettir.is Einnig eru vćntanlegar innan tíđa vandađar myndir inn á pedromyndir.is

Til ţess ađ ţađ sé á hreinu ţá er stefnt á svipađ mót á Svínavatni ađ ári liđnu um sömu helgi og veriđ hefur, ţađ er laugardaginn 7. mars og eru ţeir sem áhuga hafa minntir á ađ krossa viđ á dagatalinu. Einnig er á ţađ bent ađ “Svellkaldar konur” eru ekki síđur velkomnar á Svínavatn en svellkaldir karlar og er vonandi ađ ţađ mót verđi ekki aftur sett á ţessa helgi.


Úrslit tölt

1Jón Páll SveinssonLosti frá Strandarhjáleigu
2Skapti SteinbjörnssonGloppa frá Hafsteinsstöđum
3Jakob Svavar SigurđssonFróđi frá Litlalandi
4Gunnar ArnarssonÖsp frá Enni
5Grettir JónassonKjarni frá Varmadal
6Nikólína Ósk RúnarsdóttirSnoppa frá Kollaleiru
7Hans KjerúlfJúpiter frá Egilsstađabć
8Eyvindur Mandal HreggviđssonGneisti frá Auđsholtshjáleigu
9Mette MannsethBaugur frá Víđinesi

Úrslit A-flokkur

1Jakob Svavar SigurđssonVörđur frá Árbć
2Páll Bjarki PálssonÓfeig frá Flugumýri
3Ţorbjörn Hreinn MatthíassonÓskahrafn frá Brún
4Agnar Ţór MagnússonÁgústínus frá Melaleiti
5Birna TryggvadóttirFrćgur frá Flekkudal
6Sölvi SigurđssonSólon frá Keldudal
7Baldvin Ari GuđlaugssonHćngur frá Hellu
8Sigurđur RagnarssonMúsi frá Miđdal

Úrslit B-flokkur

1Jakob Svavar SigurđssonKaspar frá Kommu
2Ţórđur ŢorgeirssonTígull frá Gígjarhóli
3Ţorbjörn Hreinn MatthíassonNanna frá Halldórsstöđum
4Tryggvi BjörnssonOratoría frá Syđri Sandhólum
5Artemisia BertusRósant frá Votmúla
6Svavar Örn HreiđarsonJohnny frá Hala
7Fjölnir ŢorgeirssonKokteill frá Geirmundarstöđum
8Gunnar ArnarssonÖrk frá Auđsholtshjáleigu
9Grettir JónassonKjarni frá Varmadal


Meiri fréttir 6.3.

Vegna misvísandi auglýsinga hefur veriđ ákveđiđ ađ innheimta ekki ađgangseyri ţetta áriđ.

Leyfi hefur fengist fyrir ađ útvarpa dagskránni á fm 103,7

Minnum á ađ veitingasala verđur á stađnum og kaffihlađborđ í Dalsmynni viđ Auđkúlurétt.

Mótssvćđiđ er viđ suđurenda Svínavatns og er styđst fyrir ţá sem koma ađ norđan ađ fara yfir Svartárbrú skammt norđan viđ Húnaver, síđan yfir Blöndubrú og ţá blasir svćđiđ viđ eftir c.a. 8 km.Ţeir sem koma ađ sunnan geta fariđ Reykjabraut sem er ţegar búiđ er ađ fara fram hjá Stóru Giljá, ţá er komiđ ađ norđur enda Svínavatns, ţá ţarf ađ keyra c.a. 15 km. Ţar til komiđ er ađ suđur endanum.Einnig er hćgt ađ fara á Blönduós og aka Svínvetningabraut c.a. 25 km. Ţá er komiđ á svćđiđ.

Helstu starfsmenn

Mótsstjóri                                 Jón Gíslason

Vallarstjóri                                Indriđi Karlsson

Ţulur                                        Jón Kristófer Sigmarsson

Ritari                                        Gunnar Ríkharđsson

Dómarar                                   Valur Valsson, gćđingadómari

                                                Hinrik Már Jónsson, íţróttadómari

                                                Erlendur Árnason, gćđinga og íţróttadómari

Fréttir 6.3.

Siggi Sig og Skugga Baldur

Heildar skráningar eru  132 talsins og eru endanlegir ráslistar birtir hér fyrir neđan.

Dagskráin hefst kl. 11 stundvíslega á B-flokk síđan A-flokkur og endađ á tölti.

Ísinn er 50-60 cm ţykkur, hreinn og sléttur.

 Veđurspáin segir nánast logn og frostlaust á laugardag ţannig ađ ţađ ćtti ekki ađ vćsa um menn og hross á vatninu.

Áhugafólk er hvatt til ađ mćta og sjá fullt af stóglćsilegum hrossum og ţar af mikiđ af háttdćmdum keppnis og kynbótahrossum á ţessu sterkasta ísmóti vetrarins.


Ráslisti Tölt

HollKnapi TöltHesturAldurLitur
1 Anna WohlertDugur frá Stangarholti13.Grár
1 Ósvald Hilmar IndriđasonValur frá Höskuldsstöđum13.vBrúnskjóttur
1 Artemisia BertusRósant frá Votmúla11.vRauđstjörnóttur
2 Anna Catharina GrósGlóđ frá Ytri-Bćgisá 18.vRauđglófext
2 Hörđur Ríkharđsson  Móheiđur frá Helguhvammi II8.vmóálótt
2 Tryggvi BjörnssonGúndi frá Krossi12.vMoldóttur
3 Svavar Örn HreiđarsonGósi frá Miđhópi7.vMóbrúnn
3 Auđbjörn KristinssonŢota frá Reykjum8.vBleikálótt
3 Sóley Magnúsdóttir BlöndalRökkva frá Hóli11.vBrúntvístjörnótt
4 Ćgir SigurgeirssonGlampi frá Stekkjardal8.vRauđvindhćrđur
4 Ragnar StefánssonLotning frá Ţúfum7.vRauđbl.sokkótt
4 Mette MannsethHappadís frá Stangarholti7.vLeirljós
5 Fjölnir ŢorgeirssonKveldúlfur frá Kjarnholti14.vJarpur
5 Eline SchrijverGlitnir frá Hofi8.vBleikstjörnóttur
5 Ţórđur ŢorgeirssonTígull frá Gígjarhóli13.vRauđtvísjörnóttur
6 Eyvindur Mandal HreggviđssonGneisti frá Auđsholtshjáleigu7.vBrúnn
6 Nadine SemmlerHugsun frá Flugumýri8.vMósótt
6 Sigurđur ÓlafssonJesper frá Leirulćk11.vJarpur
7 Jón BjörnssonSteđji frá Grímshúsum10.vJarpur
7 Skapti SteinbjörnssonGloppa frá Hafsteinsstöđum8.vBleikblesótt
7 Birna TryggvadóttirEitill frá Leysingjastöđum 28.vGráblesóttur
8 Laura GrimmHrókur frá Stangarholit7.vBleikálóttur
8 Benedikt MagnússonMist frá Vestri-Leirárgörđum10.vGrá
8 Eyrún Ýr PálsdóttirKlara frá Flugumýri8.vRauđglófext
9 Halldór P.SigurđssonKrapi frá Efri-Ţverá8.vGrár
9 Svavar Örn HreiđarsonJohnny frá Hala14.vMóbrúnn
9 Grettir JónassonKjarni frá Varmadal 10.vRauđur
10 Sverrir SigurđssonTaktur frá Höfđabakka8.vJarpur
10 Eyvindur Hrannar GunnarssonSpegill frá Auđsholtshjáleigu8.vJarpstjörnóttur
10 Ţórólfur Óli AadnegardŢokki frá Blönduósi10.vRauđur
11 Björn JónssonAníta frá Vatnsleysu7.vJörp
11 Jakob Víđir KristjánssonDjákni frá Stekkjardal7.vBrúnn
11 Tryggvi BjörnssonBirta frá Efri Fitjum5.vRauđblesótt
12 Hans KjerúlfJúpiter frá Egilsstađabć8.vJarpstjörnóttur
12 Baldvin Ari GuđlaugssonGerpla frá Steinnesi7.vRauđstjörnótt
12 Jón Páll SveinssonLosti frá Strandarhjáleigu6.vMoldóttur
13 Ţórđur ŢorgeirssonKokteill frá Geirmundarstöđum6.vRauđur
13 Gunnar ArnarssonÖsp frá Enni6.vMóálótt
13 Ţorbjörn Hreinn MatthíassonKleópatra frá Möđrufelli7.vBrún
14 Jakob Svavar SigurđssonFróđi frá Litlalandi7.vrauđglófextur
14 Herdís EinarsdóttirHuldumey frá Grafarkoti6.vBrún
14 Svavar Örn HreiđarsonVild frá Hólum7.vMóbrún
15 Nikólína Ósk RúnarsdóttirSnoppa frá Kollaleiru9.vBleikmoldótt
15 Hjörtur K. EinarssonKyndill frá Auđsholtshjáleigu8.vJarpur
16 Mette MannsethBaugur frá Víđinesi7.vRauđskjóttur
16 Ólafur MagnússonDynur frá Sveinsstöđum6.vBrúnskjóttur
16Linda Rún PétursdóttirKveđja frá Stekkjardal8.vRauđblesótt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband