Fćrsluflokkur: Bloggar
6.3.2008 | 13:51
Ráslisti A-flokkur
Holl | Knapi A-flokkur | Hestur | Aldur | Litur | |
1 | Jón Herkovic | Hólmjárn frá Vatnsleysu | 9.v | rauđstjörnóttur | |
1 | Magnús B. Magnússon | Straumur frá Hverhólum | 11.v | rauđstjörnóttur | |
1 | Skapti Steinbjörnsson | Grunur frá Hafsteinsstöđum | 12.v | Svartur | |
2 | Jón Björnsson | Kaldi frá Hellulandi | 12.v | Grár/Hvítur | |
2 | Jóhann B. Magnússon | Lávarđur frá Ţóreyjarnúpi | 6.v | Grár | |
2 | Baldvin Ari Guđlaugsson | Einir frá Flugumýri | 9.v | Bleikálóttur | |
3 | Ţorbjörn Hreinn Matthíasson | Hersir frá Hofi | 6.v | Grár | |
3 | Sölvi Sigurđsson | Gustur frá Halldórsstöđum | 9.v | Jarpur | |
3 | Birna Tryggvadóttir | Urđur frá Stafholtsveggjum | 7.v | Bleikálótt | |
4 | Höskuldur Jónsson | Ţytur frá Sámsstöđum | 6.v | Bleikálóttur | |
4 | Barbara Wenzl | Kvörn frá Varmalćk | 6.v | Brún | |
4 | Teitur Árnason | Leynir frá Erpsstöđum | 12.v | Dökkmóálóttur | |
5 | Páll Bjarki Pálsson | Ófeig frá Flugumýri | 7.v | Bleikálótt | |
5 | Ragnar Stefánsson | Vakning frá Ási | 9.v | Bleikálótt | |
5 | Mette Mannseth | Háttur frá Ţúfum | 5.v | Rauđblesóttur | |
6 | Jakob Svavar Sigurđsson | Vörđur frá Árbć | 6.v | Svartur | |
6 | Auđbjörn Kristinsson | Randver frá Sólheimum | 6.v | Rauđskjóttur | |
6 | Artemisia Bertus | Hugsun frá Vatnsenda | 6.v | Steingrá | |
7 | Christina Niewert | Ernir frá Ćsustöđum | 7.V | rauđtvístjörnóttur | |
7 | Halldór P. Sigurđsson | Stígur frá Efri-Ţverá | 9.v | Brúnn | |
7 | Agnar Ţór Magnússon | Ágústínus frá Melaleiti | 6.v | Brúnn | |
8 | Líney María Hjálmarsdóttir | Vađall frá Íbishóli | 9.v | Brúnn | |
8 | Ţorsteinn Björnsson | Eldjárn frá Ţverá | 14.v | Rauđstjörnóttur | |
8 | Ţórđur Ţorgeirsson | Trostan frá Auđholtshjáleigu | 6.v | Rauđur | |
9 | Jón Björnsson | Tumi frá Borgarhóli | 7.v | Móálóttur | |
9 | Jakob Svavar Sigurđsson | Músi frá Miđdal | 11.v | Móálóttur | |
9 | Skapti Steinbjörnsson | Rofi frá Hafsteinsstöđum | 7.v | Rauđbl, glófextur | |
10 | Jóhann B. Magnússon | Hvirfill frá Bessastöđum | 7.v | rauđtvístjörnóttur | |
10 | Valdimar Bergsstađ | Óríon frá Lćkjarbotnum | 10.v | Grástjörnóttur | |
10 | Birna Tryggvadóttir | Frćgur frá Flekkudal | 6.v | Grár | |
11 | Ţorbjörn Hreinn Matthíasson | Óskahrafn frá Brún | 11.v | Mósóttur | |
11 | Sölvi Sigurđsson | Sólon frá Keldudal | 11.v | Rauđst, glofextur | |
11 | Páll Bjarki Pálsson | Hreimur frá Flugumýri | 5.v | Brúntvístörnóttur | |
12 | Baldvin Ari Guđlaugsson | Hćngur frá Hellu | 7.v | Bleikálóttur | |
12 | Höskuldur Jónsson | Sóldögg frá Akureyri | 7.v | Grá | |
13 | Súsanna Ólafsdóttir | Garpur frá Torfastöđum | 15.v | Móálóttur | |
13 | Stefán B. Stefánsson | Snćlda frá Árgerđi | 8.v | Jörp |
6.3.2008 | 13:49
Ráslisti B-flokkur
Holl | Knapi B-flokkur | Hestur | Aldur | Litur | |
1 | Laura Grimm | Hrókur frá Stangarholit | 7.v | Bleikálóttur | |
1 | Sćmundur Ţ. Sćmundsson | Tign frá Tunguhálsi 2 | 7.v | Brúnstjörnótt | |
1 | Tryggvi Björnsson | Gúndi frá Krossi | 12.v | Moldóttur | |
2 | Guđmundur Ţór Elíasson | Sáni frá Efri-Lćkjardal | 7.v | Rauđblesóttur | |
2 | Stefán B. Stefánsson | Víga-Glúmur frá Samkomugerđi 2 | 7.v | Svartur | |
2 | Gísli Gíslason | Friđur frá Ţúfum | 6.v | Rauđbl.sokkóttur | |
3 | Sabine | Seifur frá Ćsustöđum | 10.b | Brúnn | |
3 | Ţórđur Ţorgeirsson | Kokteill frá Geirmundarstöđum | 6.v | Rauđur | |
3 | Eyvindur Mandal Hreggviđsson | Gneisti frá Auđsholtshjáleigu | 7.v | Brúnn | |
4 | Grettir Jónasson | Kjarni frá Varmadal | 10.v | Rauđur | |
4 | Nikólína Ósk Rúnarsdóttir | Snoppa frá Kollaleiru | 9.v | Bleikmoldótt | |
4 | Jón Herkovic | Alberto frá Vatnsleysu | 6v | Glófextur stjörnóttur | |
5 | Ţorsteinn Björnsson | Ţór frá Ţverá | 8.v | Jarpur | |
5 | Artemisia Bertus | Flugar frá Litla Garđi | 9.v | Dökkrauđstjörnóttur | |
5 | Ástríđur Magnúsdóttir | Aron frá Eystri-Hól | 9.v | Grár | |
6 | Gylfi Örn Gylfason | Dúfa frá Hafnarfirđi | 11.v | Brúnskjótt | |
6 | Birna Tryggvadóttir | Eitill frá Leysingjastöđum 2 | 8.v | Gráblesóttur | |
6 | Ragnar Stefánsson | Lotning frá Ţúfum | 7.v | Rauđblesótt sokkótt | |
7 | Tryggvi Björnsson | Ţróttur frá Húsavík | 11.v | Rauđstjörnóttur | |
7 | Halldór P.Sigurđsson | Krapi frá Efri-Ţverá | 8.v | Grár | |
7 | Ćvar Örn Guđjónsson | Ábóti frá Vatnsleysu | 9.v | Brúnn | |
8 | Anna Catharina Grós | Fjöđur frá Kommu | 9.v | Rauđ | |
8 | Jóhanna Heiđa Friđriksdóttir | Húni frá Stóru Ásgeirsá | 12.v | Jarptvístjörnóttur | |
8 | Úlfhildur Ída Helgadóttir | Jörfi frá Húsavík | 10.v | Rauđstjörnóttur | |
9 | Svavar Örn Hreiđarson | Johnny frá Hala | 14.v | Móbrúnn | |
9 | Anna Wohlert | Dugur frá Stangarholti | 13. | Grár | |
9 | Fjölnir Ţorgeirsson | Kveldúlfur frá Kjarnholti | 14.v | Jarpur | |
10 | Sölvi Sigurđsson | Gosi frá Litladal | 10.v | Rauđur | |
10 | Magnús B. Magnússon | Gjafar frá Eyrarbakka | 10.v | rauđlitföróttur | |
10 | Gunnar Örn Leifsson | Hagsýn frá Vatnsleysu | 9.v | Rauđblesótt | |
11 | Baldvin Ari Guđlaugsson | Gerpla frá Steinnesi | 7.v | Rauđstjörnótt | |
11 | Jón Björnsson | Steđji frá Grímshúsum | 10.v | Jarpur | |
11 | Sigurđur Rúnar Pálsson | Haukur frá Ytra-Skörđugili | 7.v | Brúnn | |
12 | Ţorbjörn Hreinn Matthíasson | Nanna frá Halldórsstöđum | 9.v | Rauđblesótt | |
12 | Sverrir Sigurđsson | Stilkur frá Höfđabakka | 6.v | Jarpur | |
12 | Eyvindur Hrannar Gunnarsson | Spegill frá Auđsholtshjáleigu | 8.v | Jarpblesóttur | |
13 | Herdís Einarsdóttir | Grettir frá Grafarkoti | 6.v | Brúnn | |
13 | Jakob Svavar Sigurđsson | Kaspar frá Kommu | 7.v | Rauđglófextur | |
13 | Barbara Wenzl | Kjarni frá Varmalćk | 6.v | Bleikálóttur | |
14 | Artemisia Bertus | Rósant frá Votmúla | 11.v | Rauđstjörnóttur | |
14 | Mette Mannseth | Baugur frá Víđinesi | 7.v | Rauđskjóttur | |
14 | Gunnar Arnarsson | Örk frá Auđsholtshjáleigu | 6.v | Brúntvístjörnótt | |
15 | Ólafur Magnússon | Eđall frá Orrastöđum | 6.v | Rauđur | |
15 | Agnar Ţór Magnússon | Glymur frá Innri-Skeljabrekku | 7.v | Móvindóttur | |
15 | Gísli Gíslason | Bjarmi frá Lundum | 7.v | Rauđglófextur | |
16 | Svavar Örn Hreiđarson | Vild frá Hólum | 7.v | Móbrún | |
16 | Tryggvi Björnsson | Oratoría frá Syđri Sandhólum | 8.v | Brún | |
17 | Stefán B. Stefánsson | Hlynur frá Hofi | 9.v | Rauđstjörnóttur | |
17 | Ţórđur Ţorgeirsson | Tígull frá Gígjarhóli | 13.v | Rauđtvístjörnóttur |
4.3.2008 | 21:08
Fréttir 4.3.
Endanlegar tímasetningar verđa birtar á fimmtudag en röđin verđur, B-flokkur, A-flokkur og endađ á tölti.
Veriđ er ađ vinna ađ ţví ađ fá leyfi til ađ vera međ fm útvarpssendi á stađnum, en ef ţau fást getur fólk hlustađ á ţulinn í gegnum útvarpstćkin í bílunum.
Auk ţeirra verđlauna sem áđur er getiđ mun ferđaţjónustan á Hofi í Vatnsdal veita sigurvegara í hverri grein gjafabréf fyrir gistingu og morgunverđi fyrir tvo.
Veđurspáin er hagstćđ, norđaustanátt, sem ţýđir nánast logn og bjart á ţessum stađ.
Mótiđ í fyrra er klárlega sterkasta og líklega fjölmennasta ísmót sem haldiđ hefur veriđ hér á landi til ţessa.
Hvort mótiđ í ár toppar ţađ er erfitt ađ spá fyrir um en ţegar er búiđ ađ skrá töluvert og ţar á međal nokkur alger topp hross.
1.3.2008 | 21:51
Styrktarađilar
Ţađ er ekki hćgt ađ hleypa af stokkunum jafn metnađarfullum viđburđi og Ís-landsmótiđ er án ţess ađ hafa góđa bakhjarla. Eftirtaldir styrkja mótiđ međ einum og öđrum hćtti og kunnum viđ ţeim hinar bestu ţakkir fyrir ţađ.
Landsvirkjun
HúnavatnshreppurVerkfrćđistofan Ferill
Kjarnavörur
Kaupţing
Hestar og menn
SAH afurđir
Sorphreinsun VH
Rarik
Vörumiđlun
Ferđaţjónustan Hofi
Potturinn og pannan, Blönduósi
Blönduósbćr
Krákur
1.3.2008 | 21:29
Fréttir 1.3.
Ţađ er ljóst ađ ţađ verđur vandalaust ađ njóta lífsins hér í Húnaţingi um helgina ţví auk Ís-landsmótsins verđur veitingastađurinn Potturinn og pannan á Blönduósi međ tilbođ á ţriggja rétta máltíđ frá kl. 11-22 föstudag til sunnudags og einnig leikur hljómsveitin Haldapokarnir fyrir gesti frá 23-03 föstudags og laugardagskvöld, ađgangseyrir kr. 1.000.
Ţeir sem ţurfa á gistingu fyrir hross ađ halda eru beđnir ađ hafa tímanlega samband viđ Tryggva í síma 8981057, eđa Jakob Víđi í síma 8940118.
Veitingasala og salerni verđa á stađnum og einnig í Félagsheimilinu Dalsmynni stutt frá.
Minnt er á ađ ekki verđur posi á stađnum fyrir ţá sem eiga eftir ađ greiđa skráningagjöld eđa ćtla ađ kaupa veitingar.
Ísinn er magnađur og ekkert nema meiriháttar náttúruhamfarir geta breytt ţví, einnig er veđurspáin feikigóđ.
27.2.2008 | 16:06
Fréttir 27.2.
Nú ţegar er búiđ ađ bóka ţó nokkuđ í gistingu á Hótel Blönduósi, en hóteliđ hefur auk hótelherbergja, gistiheimili og smáhýsi til leigu. Einnig er góđ gistiađstađa fyrir menn og hross á Hofi í Vatnsdal og bćndagisting er í bođi víđar.
Ţar sem vel hefur gengiđ ađ fá styrktarađila hefur veriđ ákveđiđ ađ bćta viđ verđlaunaféđ ţannig ađ ţađ verđi, auk bikara fyrir átta efstu sćtin í A og B flokkum og opnum flokki í tölti, 100.000. kr. fyrir fyrsta sćti, 40.000. kr. fyrir annađ sćti og 20.000. kr. fyrir ţriđja sćti.
Eftirtaldir eru í undirbúningsnefnd og geta ţeir veitt nánari upplýsingar.
Tryggvi Björnsson s. 8981057 hrima@hrima.is
Ólafur Magnússon s. 8960705 sveinsstadir@simnet.is
Jakob Víđir Kristjánsson s. 8940118 jakobvidir@yahoo.com
Jón Gíslason s. 4524077 hof@simnet.is
Ćgir Sigurgeirsson s. 8966011 stekkjardalur@emax.is
17.2.2008 | 20:16
Svinavatn 2008
Eins og kunnugt er verđur haldiđ Ís-landsmót á Svínavatni í A-Hún. laugardaginn 8. mars. Allar nauđsynlegar tilkynningar og upplýsingar ţar um verđur ađ finna á ţessari síđu. Ţess vegna er mikilvćgt ađ fylgjast vel međ síđunni ef t.d. ţarf ađ gera breytingar á dagskrá á síđustu stund.
Ţar sem mótiđ í fyrra heppnađist í alla stađi mjög vel og ţátttaka fór fram úr öllum vćntingum hefur veriđ ákveđiđ ađ fćkka keppnisflokkum niđur í ţrjá, ţannig ađ nú verđi einungis keppt í A og B flokki og opnum flokki í tölti, til ţess ađ dagskráin verđi ađeins styttri en snarpari og metnađarfyllri.Verđlaun, auk bikara fyrir átta efstu sćtin í A og B flokkum og opnum flokki í tölti verđa veittar 100.000. kr. fyrir fyrsta sćti, 25.000. kr. fyrir annađ sćti og 10.000. kr. fyrir ţriđja sćti.
Fyrirkomulag verđur ađ öđru leiti međ svipuđu sniđi og í fyrra og verđa nánari upplýsingar birtar hér á nćstunni.
Úrslit og ýmsar ađrar upplýsingar frá ţví í fyrra má enn ţá nálgast á svinavatn-2007.blog.is
17.2.2008 | 18:31
Keppnisreglur
Allar greinar
Ţrír í hóp í undanrásum
Átta í úrslit
Úrslit verđa riđin strax á eftir forkeppni
Tölt
Ein ferđ hćgt tölt, tvćr ferđir hrađabreytingar, ein ferđ greitt tölt
B flokkur
Ein ferđ hćgt tölt, ein ferđ greitt tölt, ein ferđ brokk, ein ferđ frjáls
A flokkur
Ein ferđ brokk, ein ferđ tölt frjáls hrađi, ein ferđ frjáls, ein ferđ skeiđ
Úrslit
Tölt
Tvćr ferđir á hverju atriđi
B flokkur
Hćgt tölt tvćr ferđir, brokk tvćr ferđir, greitt tölt tvćr ferđir
A flokkur
Tvćr ferđir tölt frjáls hrađi, tvćr ferđir brokk, ein ferđ skeiđ